Þann 1. janúar 2023 flutti Phoenix Life Limited (Phoenix) og ReAssure Life Limited (ReAssure) viss evrópsk skírteini til Phoenix Life Assurance Europe dac (PLAE).
Phoenix flutti írsku, þýsku og íslensku skírteinin sín og ReAssure flutti sænsku, norsku og þýsku skírteinin síin.
Phoenix, ReAssure og PLAE eru öll hluti af Phoenix Group.
Samþykki fyrir flutning skírteina var fengið frá High Court of England and Wales þann 18 október 2022, og the High Court of Ireland þann 1. nóvember 2022.
Í júlí og ágúst 2022 fengu viðskiptavinir með vátryggingarsamninga í Þýskalandi, Noregi, Svíþjóð og Íslandi eftirfarandi upplýsingar.
Bréf þar sem fram komu lykilatriði um yfirfærslu vátryggingarsamninganna.
Bréf til íslenskra vátryggingartaka - Ágúst 2022
Leiðarvísi þar sem fram komu skilmálar flutningsins (áætlunin) og samantektarskýrslu frá þeim óháðum aðila (e. Independent Person) sem tilnefndur var til þess að fara yfir þessa flutninga.
Leiðbeiningar fyrir áætlun - Ágúst 2022
Bækling þar sem fram komu svör við helstu spurningum sem viðskiptavinir kynnu að hafa um þennan flutning.
Svör við spurningum þínum - Ágúst 2022
Hér eru frekari upplýsingar sem þér gætu þótt gagnlegar.
Ef þú vilt fá afrit af tækniskjölum sem hafa verið þýdd yfir á íslensku skaltu láta okkur vita með að hringja í þjónustuverið okkar. Biddu um afritin eins fljótt og hægt er og helst fyrir 16. september 2022 til að gefa okkur tíma til að láta þýða skjölin og senda þér þau.
Skýrsla sem rituð var af óháðum aðila, Philip Simpson, sem er stjórnandi og fullgildur tryggingasérfræðingur hjá Milliman LLP, þar sem fram koma athugasemdir hans og skoðanir á því hvort þessi yfirfærsla gæti mögulega haft neikvæð áhrif á einhver þeirra vátryggðu. Við höfum upplýst Seðlabankann um útnefningu hans, sem var samþykkt af varfærniseftirliti Englandsbanka (PRA) í samráði við fjármálaeftirlitið (FCA).
Á ensku: Skýrsla óháðs aðila - 1 júlí 2022
Þetta er samantekt á skýrslu óháðs aðila.
Samantekt á skýrslu óháðs aðila - 1 júlí 2022
Viðbótarskýrslan lýsir íhugun óháða aðilans um hugsanlega áhrif flutnings á tryggingataka í ljósi þróunar sem átti sér stað frá því aðalskýrsla hans var gefin út, þar á meðal fjárhagsstöðu Phoenix og PLAE 30. júní 2022, svör frá tryggingatökum, önnur atriði sem nefnd eru í aðalskýrslunni, og niðurstöðu hans að skoðun hans um áhrif áætlunarinnar á tryggingataka sé óbreytt.
Á ensku: Viðbótarskýrsla óháða aðilans
Þetta er lagaskjalið sem lýsir skilmálum flutningsins. Skjal uppfært 26. september 2022 til að leiðrétta stafsetningarvillu, veita frekari skýrleika og innihalda uppfærðan tryggingafræðilegan útreikning.
Á ensku: Breska áætlunin
Lagaskjalið með írsku áætluninni, með skilmálunum fyrir flutning írskra trygginga.
Skjal uppfært 26. september 2022 til að leiðrétta stafsetningarvillu, veita frekari skýrleika og innihalda uppfærðan tryggingafræðilegan útreikning.
Á ensku Írsk beiðni
Þetta er samantekt á breskum og írskum áætlunum.
Samantekt á áætlun
Þetta eru lagatilkynningarnar sem lýsa ítaratriðum frá réttarhöldum í Bretlandi og Írlandi.
Bresk lagaleg tilkynning
Írsk lagaleg tilkynning
Tryggingafræðilegar skýrslur
Yfirtryggingafræðingur er tryggingafræðingur sem tilnefndur hefur verið af vátryggjanda til að veita stjórninni leiðsögn í málum tryggingafræðilegs eðlis.
Yfirtryggingafræðingur Phoenix setti saman skýrslu um áhrif flutningsins á vátryggingartaka hjá Phoenix.
Á ensku: Skýrsla frá yfirtryggingafræðingi Phoenix - 30. júní 2022
Yfirtryggingarfræðingur PLAE tók saman skýrslu um áhrif flutningsins á alla tryggingataka.
Á ensku: Skýrsla frá yfirmanni tryggingafræðideildar PLAE - 28. júní 2022
Í viðbótarskýrslum sínum hafa yfirmaður trygginga [Phoenix/ReAssure] og yfirmaður tryggingaviðskipta hjá PLAE íhugað þróun sem átt hefur sér stað síðan upphaflegar skýrslur þeirra voru gefnar út, þar með talið fjárhagsstöðu [Phoenix/ReAssure] og PLAE frá [30. júní 2022], svör frá tryggingatökum, önnur atriði sem nefnd eru í grundvallarskýrslunni, og niðurstaðu sinni að skoðanir þeirra um hugsanlega áhrif flutningsins á tryggingataka séu óbreyttar.
Á ensku: Viðbótarskýrsla frá yfirstjórn trygginga hjá Phoenix
Á ensku: Viðbótarskýrsla frá yfirmanni tryggingaviðskipta hjá PLAE